Guðmundur Jónsson 10.07.1763-01.12.1836

<p>Stúdent frá Skálholtsskóla 1781 með lofsamlegum vitnisburði. Varð síðan ritari Hannesar Finnssonar, biskups sem taldi hann flestum prestum fremri að þekkingu og hegðun. F'ekk Ólafsvelli 19. ,aí 1790 og varð prófastur Árnesinga 21. febrúar 1792, fékk konungsveitingu fyrir Staðastað 10. maí 1797 og varð prófastur í Snæfells- og Hnappadalssýslu 20. maí 1816. Sagði því starfi af sér 23. apríl 1822 en settur aftur 18. mars 1828. Hann var á Staðastað til dauðadags. Hann var mikils virtur maður og vinsæll. Afkastamikill greinaskrifari og þýðandi.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 163-44. </p>

Staðir

Ólafsvallakirkja Prestur 19.05.1790-1797
Staðakirkja á Staðastað Prestur 10.05.1797-1836

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.03.2014