Þorvaldur Jakobsson 04.05.1860-08.05.1954

Prestur. Stúdent frá MR 1881 og cand. theol. frá Prestaskólanum 1883. Fékk Stað í Grunnavík 10. september 1883, Brjánslæk 28. maí 1884 og Sauðlauksdal 26. ágúst 1896. Aukaþjónusta í Otradal frá 16. júní 1886 til 1. október 1888. Lausn frá embætti 1919.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 445

Staðir

Staðarkirkja í Grunnavík Prestur 10.09. 1883-1884
Brjánslækjarkirkja Prestur 28.05. 1884-1896
Sauðlauksdalskirkja Prestur 26.08. 1896-1919

Kennari, prestur og sýslunefndarmaður

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2019