Magnús Jónasson 15.11.1882-30.03.1975

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

10 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.05.1969 SÁM 89/2057 EF Afi heimildarmanns var síðasti bóndi í Traustsholtshólma. Það hafði verið búið þar áður. Heimildarma Magnús Jónasson 9890
06.05.1969 SÁM 89/2057 EF Afi heimildarmanns var síðasti bóndi í Traustsholtshólma. Í hólmanum var hár höfði og ekki mátti slá Magnús Jónasson 9891
06.05.1969 SÁM 89/2057 EF Ragnheiðarstaðabær var fluttur og það voru kallaðir Fornu-Ragnheiðarstaðir þar sem þeir stóðu áður. Magnús Jónasson 9892
06.05.1969 SÁM 89/2057 EF Barnaleikir og söngur Magnús Jónasson 9893
06.05.1969 SÁM 89/2057 EF Rímnakveðskapur Magnús Jónasson 9894
06.05.1969 SÁM 89/2057 EF Bóklestur Magnús Jónasson 9895
06.05.1969 SÁM 89/2058 EF Lífsháski í Þjórsá. Oft voru menn í vandræðum við að komast yfir hana. Eitt sinn reið afi heildarman Magnús Jónasson 9896
06.05.1969 SÁM 89/2058 EF Þverá Magnús Jónasson 9897
06.05.1969 SÁM 89/2058 EF Skerflóðsmóri, Írafellsmóri, Kampholtsmóri voru nafnkenndustu draugarnir. Írafellsmóri var ættarfylg Magnús Jónasson 9898
06.05.1969 SÁM 89/2058 EF Heimildarmaður heyrði lítið talað um fylgjur. Huldufólk og draugar voru ekki á hvers manns vörum. Mi Magnús Jónasson 9899

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 4.03.2016