Hjálmur Einarsson 16.öld-17.öld

Prestur. Var sýslumaður um tíma. Fékk Hólma eftir föður sinn 1554 og Kolfreyjustað 1573 og lét þar af prestskap 1592.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 357-58.

Staðir

Hólmakirkja Prestur 1554-
Kolfreyjustaðarkirkja Prestur 1573-1592

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.05.2018