Bjartmar Guðlaugsson (Bjartmar Anton Guðlaugsson) 13.06.1952-

Bjartmar er tónlistarmaður, skáld og myndlistarmaður sem hóf að gefa út tónlist á níunda áratug 20. aldar. Á tíunda áratugnum flutti Bjartmar til Danmerkur í fimm ár og lærði þar m.a. myndlist. Þó þekkja flestir Íslendingar mörg lög eftir hann eins og „Súrmjólk í hádeginu“ (og cheerios á kvöldin), „Týnda kynslóðin“, „Fimmtán ára á föstu“, „Sumarliði er fullur“ o.fl. ... (Sjá nánar á Wikipedia).

Wikipedia (desember 2013).

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Lagahöfundur, myndlistarmaður, skáld og tónlistarmaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 11.12.2013