Hinrik Þórðarson (Hinrik Andrés Þórðarson) 13.4.1909-15.12.1998

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

169 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Sagt frá sagnalestri og þeim sögum sem sagðar voru ýmist inni í bæ í rökkrinu eða í fjósinu; málfar Hinrik Þórðarson 3815
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Það var seint á 17. öldinni sem að tveir menn á Suðurlandi ákváðu að fara að smíða flugvélar. Annar Hinrik Þórðarson 3816
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Ketill bjó í Norðurgarði á Skeiðum. Hann var talinn afburða smiður. Talið var að hann hafi fengið sm Hinrik Þórðarson 3817
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Gráhella er hella sem sjá má frá bænum Útverkum. Oft sást ljós í Gráhellu. Heimildarmaður sá það. Gr Hinrik Þórðarson 3818
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Nokkuð af fólki sagði heimildarmanni sögur. Vigfús var greindur maður en mjög skrýtinn. Hann var vik Hinrik Þórðarson 3819
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Vigfús Ásmundsson var ættaður úr Bárðardal en hann bjó í Haga í Hreppum. Einu sinni var hann við hey Hinrik Þórðarson 3820
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Vigfús Ásmundsson bjó á Fjalli og var eitt sinn ásamt fleirum á bát á Hvítá. Þá komu upp úr ánni þrj Hinrik Þórðarson 3821
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Skrímsli var á ferjustaðnum á Hvítá við Iðu. Menn voru mjög hræddir við það og í nokkurn tíma þorði Hinrik Þórðarson 3822
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferð við Hvítá. Þá sá hann eitthvað úti á eyrinni í ánni sem honum fa Hinrik Þórðarson 3823
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Fóstra heimildarmanns vildi ekki hræða börn með draugasögum, né sögum af Grýlu og Leppalúða. Ef drau Hinrik Þórðarson 3824
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Á bænum Miðbýli var talið að ekki þyrfti að binda niður hey í heygarði því huldufólkið gætti þess að Hinrik Þórðarson 3825
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Heimildarmanni var sagðar sögur af huldufólki þegar hann var ungur. Hann ræðir um Gosaætt sem hann s Hinrik Þórðarson 3826
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Á Iðu hafði Hinrik smiðju á Smiðjuhóli. Hann var hagleiksmaður. Hann langaði að fljúga og smíðaði sé Hinrik Þórðarson 4058
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Gráhelluhraun bera nafn sitt á kletti í hrauninu. Norður-Garður á land sitt að þessari hellu. Sagt v Hinrik Þórðarson 4059
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Um söguna af Hafliða í Norður-Garði og heimildarmenn að henni. Hinrik Þórðarson 4060
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Um dverginn í Gráhellu og ljósið hans. Einu sinni fyrir 1930 fór heimildarmaður frá Útverkum á skemm Hinrik Þórðarson 4061
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Á kaþólskum tíma þegar ekki mátti borða kjöt á föstunni bjó bóndi í Höfða í Biskupstungum. Hann hélt Hinrik Þórðarson 4062
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Eiríkur í Vogsósum var hestasár og tók það fram við menn að það mætti ekki stela frá honum hestum. T Hinrik Þórðarson 4063
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Samtal um fóstru heimildarmanns Hinrik Þórðarson 4064
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Sögn um Ólaf Einarsson, hann læknaði skepnur. Hann var oft sóttur ef eitthvað var að skepnum. Eitt s Hinrik Þórðarson 4065
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Menn voru oft í smiðju í Holtum en þaðan sást oft í ljós eða vafurloga í gilbarm og talið var talið Hinrik Þórðarson 4066
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Lærleggir tveir úr manni voru lengi í smiðju á Loftsstöðum í Flóa, þeir voru stundum fluttir í burtu Hinrik Þórðarson 4067
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Mannabein, lærleggur og herðablað, voru á Ferðamannamel við Skotmannshól, þau voru oft flutt í kirkj Hinrik Þórðarson 4068
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Sagan af lánsama Sigga Hinrik Þórðarson 4069
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Að segja sögur: drepið á efni nokkurra fornaldarsagna; áhersla lögð á þýðingu sagna þ.á.m. Íslending Hinrik Þórðarson 4070
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Samtal um það að segja sögur: nefndar nokkrar sögur, fyrst Heimskringla og síðan fleiri bækur Hinrik Þórðarson 4071
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Utanvert á Skeiðunum liggur Gráhelluhraun. Sumsstaðar í þessu hrauni eru gjár og heitir ein þeirra D Hinrik Þórðarson 4072
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Heimildarmaður hefur oft heyrt söguna af Gráhelludraugnum og alltaf eins. Heimildir að sögunni. Hinrik Þórðarson 4073
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Kona sendir bónda á markað að selja kú og kaupa hest, hann skiptir margoft og endar með gæs sem hann Hinrik Þórðarson 4074
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Samtal Hinrik Þórðarson 4075
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Tómas bóndi á Barkarstöðum hafði vinnumann sem átti erfitt með að þegja. Eitt sinn um sláttinn sagði Hinrik Þórðarson 4076
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Samtal Hinrik Þórðarson 4077
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Saga af Sæmundi fróða er hann var í Svartaskóla. Þá var hann með tveimur mönnum, Kálfi og Hálfdáni. Hinrik Þórðarson 4078
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Guðrún Þórðardóttir fóstra heimildarmanns sagði honum sögur og ævintýri Hinrik Þórðarson 4079
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Samtal um sögu; inn í samtalið fléttast sögubrot af Sigurði loðna. Heimildarmaður kann lítið af þeir Hinrik Þórðarson 4080
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Samtal um sögu; inn í samtalið fléttast sögubrot af Sigurði loðna. Sigurður var loðinn vegna þess að Hinrik Þórðarson 4081
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Samtal Hinrik Þórðarson 4082
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Á Eiríksbakka í Biskupstungum bjó Sæmundur. Elsti drengurinn á bænum var um 14 ára. Eitt haust fór a Hinrik Þórðarson 4412
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1940 var mikill draugagangur á Fljótshólum. Var talið að þetta væru afturgöngur manna sem Hinrik Þórðarson 4413
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Samtal Hinrik Þórðarson 4414
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1950 fer Pétur að búa á Þórustöðum. Hann fær til sín danskan fjósamann. Var talið að eitth Hinrik Þórðarson 4415
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Samtal Hinrik Þórðarson 4416
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Sagt frá viðartegundum, selju, hvítselju og blóðselju. Hvítselja er algeng en blóðselja er óalgengar Hinrik Þórðarson 4417
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Blóðselju fylgir sú náttúra að ekkert getur fæðst þar sem hún er inni. Því var leitast við að hafa h Hinrik Þórðarson 4418
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Sagt frá ættingjum heimildarmanns. Amma heimildarmanns dó þegar heimildarmaður var um tvítugt. Hinrik Þórðarson 4419
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Amma heimildarmanns ólst upp í Vorsabæ, en þangað kom afi hans sem vinnumaður. Hann hét Jón og var f Hinrik Þórðarson 4420
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Um aldamótin og fram til 1907 bjó á Blesastöðum maður að nafni Guðmundur Helgason. Hann var að fylgj Hinrik Þórðarson 4421
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Í Hvítá er nykur. Hann er þar eitt árið, eitt árið í vatni á Vörðufjalli og eitt ár í Baulós. Fyrir Hinrik Þórðarson 4422
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Talið vera reimt á milli Fjalls og Framness. Ragnar vinnumaður á Framnesi vandi oft komur sínar að F Hinrik Þórðarson 4423
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Samtal um söguna af skrímslinu sem Ragnar Einarsson sá í Hvítá og reyndist vera þvottabali. Hinrik Þórðarson 4424
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Bergþórs í Bláfelli er getið í Bárðar sögu Snæfellsáss og var hálfgert tröll. Hann var vinur bóndans Hinrik Þórðarson 4425
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Saga um Bergþór í Bláfelli og greftrun hans í kirkjugarðinum á Bergsstöðum. Eitt sinn þegar bóndinn Hinrik Þórðarson 4426
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Sagnir um Ófeig ríka Vigfússon á Fjalli. Foreldrar hans bjuggu þar og átti hann um 11 systkini. Hann Hinrik Þórðarson 4427
03.04.1967 SÁM 88/1557 EF Á fyrstu árum Ófeigs ríka Vigfússonar í Fjalli varð hann heylaus vegna þess að pestin brást honum. H Hinrik Þórðarson 4428
13.11.1967 SÁM 89/1745 EF Sagan af karlinum sem skipti á kú og hesti, hesti og svíni, svíni og sauð og svo framvegis þangað ti Hinrik Þórðarson 6046
10.11.1967 SÁM 89/1747 EF Saga af manni sem var talinn bróðir Jóns Arasonar. Hann var ákaflega lítill og hafði mikla minnimátt Hinrik Þórðarson 6087
10.11.1967 SÁM 89/1747 EF Kirkjan á Borg á Mýrum, viðgerð hennar og flutningur. Þar er einn elsti kirkjustaður landsins sem sé Hinrik Þórðarson 6088
10.11.1967 SÁM 89/1747 EF Saga af konungi sem elti fagran hjört; kona að nafni Þórný sagði heimildarmanni söguna Hinrik Þórðarson 6089
10.11.1967 SÁM 89/1748 EF Áttu börn og buru Hinrik Þórðarson 6090
10.11.1967 SÁM 89/1748 EF Spurt um sögur Hinrik Þórðarson 6091
13.11.1967 SÁM 89/1748 EF Orðið miðþurrkumaður og sögur utan um það orð sem allar eru af konungum Hinrik Þórðarson 6100
13.11.1967 SÁM 89/1748 EF Upphaf sögu af konungi sem fer að biðja sér konu, kóngsdóttur í næsta ríki Hinrik Þórðarson 6101
13.11.1967 SÁM 89/1748 EF Saga af ungum konungi, vitrum og vinsælum. Hann var ókvæntur og samkvæmt ráði ráðgjafa síns fer hann Hinrik Þórðarson 6102
13.11.1967 SÁM 89/1749 EF Framhald af sögunni af konungi: Kóngur fer heim og kemur síðan aftur með kappana, gistir hjá bónda s Hinrik Þórðarson 6103
13.11.1967 SÁM 89/1749 EF Sigurveig Símonardóttir kunni þulur og fuglakvæði Hinrik Þórðarson 6104
13.11.1967 SÁM 89/1749 EF Fyrstan Fönix leit; samtal um kvæðið Hinrik Þórðarson 6105
13.11.1967 SÁM 89/1749 EF Sat ég undir fiskahlaða Hinrik Þórðarson 6106
13.11.1967 SÁM 89/1749 EF Samtal Hinrik Þórðarson 6107
13.11.1967 SÁM 89/1749 EF Karl og kerling riðu á alþing Hinrik Þórðarson 6108
13.11.1967 SÁM 89/1749 EF Samtal Hinrik Þórðarson 6109
13.11.1967 SÁM 89/1749 EF Gekk ég upp á hólinn Hinrik Þórðarson 6110
13.11.1967 SÁM 89/1749 EF Samtal Hinrik Þórðarson 6111
13.11.1967 SÁM 89/1749 EF Drengurinn Dólinn Hinrik Þórðarson 6112
13.11.1967 SÁM 89/1749 EF Spurt um kvæði Hinrik Þórðarson 6113
13.11.1967 SÁM 89/1749 EF Brot úr þulunni Hvar á að tjalda Hinrik Þórðarson 6114
13.11.1967 SÁM 89/1749 EF Spurt um tvísöng, svar: nei Hinrik Þórðarson 6115
13.11.1967 SÁM 89/1749 EF Kveðskapur; nefndur Steingrímur sem fór um og kvað og fleira Hinrik Þórðarson 6116
21.03.1970 SÁM 90/2238 EF Saga af Ófeigi Jónssyni og Gesti á Hæli. Ófeigur var talinn treggáfaður og illa gekk séra Valdimari Hinrik Þórðarson 11900
21.03.1970 SÁM 90/2238 EF Saga af Brynjólfi presti, Ófeigi Jónssyni og Gesti á Hæli. Brynjólfur var einn ættfróðasti maður á Í Hinrik Þórðarson 11901
21.03.1970 SÁM 90/2238 EF Eitt sinn var séra Brynjólfur að búa börn undir fermingu. Hann spurði þau hvað freisting væri. Það v Hinrik Þórðarson 11902
21.03.1970 SÁM 90/2238 EF Sagnir af klerkum í Árnessýslu: Sögn frá 1632. Séra Árni Oddsson, kærður fyrir að vatnsblanda messuv Hinrik Þórðarson 11903
21.03.1970 SÁM 90/2238 EF Magnús varð óreiðumaður. Fór rúmlega tvítugur til Ameríku (1849). Skyldi eftir sig konu sem hét Sigr Hinrik Þórðarson 11904
21.03.1970 SÁM 90/2239 EF Vigfús (Fúsi) er á Ólafsvöllum. Er hjá séra Stefáni og fær nóg að éta. Séra Stefán var einn sterkast Hinrik Þórðarson 11905
21.03.1970 SÁM 90/2239 EF Stuttu eftir þetta var Fúsi í eina viku á hverjum bæ. Bæirnir voru 26 sem hann fór á. Fleiri voru í Hinrik Þórðarson 11906
21.03.1970 SÁM 90/2239 EF Þessar sögur eru allar hafðar eftir Fúsa sjálfum. Sögur sem gengu um Fúsa voru ýktar eða ekki frá ho Hinrik Þórðarson 11907
21.03.1970 SÁM 90/2240 EF Sagt frá fjandskap séra Stefáns á Ólafsvöllum og Jóns hreppstjóra. Á þessum tíma stjórnaði hreppstjó Hinrik Þórðarson 11908
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Um Hafliða Jónsson, afabróður Jóns, sem erfði 11 jarðir en eyddi öllum arfinum (Hinrik Þórðarson seg Hinrik Þórðarson og Jón Bjarnason 42388
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Rabb um hagmælsku. Jón telur hagmælsku hafa verið meiri á Norðurlandi en fyrir sunnan; Hinrik er ósa Hinrik Þórðarson og Jón Bjarnason 42396
28.07.1987 SÁM 93/3543 EF Sögur af Magnúsi Sigurðssyni á Votumýri í Skeiðahreppi, sem var drjúgur með sig og þóttist mikill, þ Hinrik Þórðarson 42400
28.07.1987 SÁM 93/3544 EF Margar gamansögur af Magnúsi Sigurðssyni á Votumýri: Rúningar; gamli maturinn; ærnar sem éta til ski Hinrik Þórðarson 42401
28.07.1987 SÁM 93/3544 EF Ævintýri um Sigurð vinnumann og gullhelluna. Hinrik hefur söguna eftir Eiríki Þorgilssyni. Gæti hafa Hinrik Þórðarson 42402
28.07.1987 SÁM 93/3544 EF Rætt um söguna "Ég á góða konu"; fylgir ævintýraforminu þar sem hlut er sífellt skipt fyrir annan ve Hinrik Þórðarson 42403
28.07.1987 SÁM 93/3544 EF Rætt um bændarímur frá 1923, eftir Sigrúnu, vinnukonu á Syðri-Brúnavöllum. Hinrik Þórðarson 42404
28.07.1987 SÁM 93/3544 EF Um bændarímur frá 19. öld, lítið eða ekkert til af þeim í Gnúpverjahreppi (Eystrihreppi) og á Skeiðu Hinrik Þórðarson 42405
28.07.1987 SÁM 93/3544 EF Um tvær konur sem hétu Ingibjörg og voru báðar hagmæltar. Nokkrar vísur eftir Ingibjörgu Sveinsdóttu Hinrik Þórðarson 42406
28.07.1987 SÁM 93/3544 EF Um Hvítá og vöð á henni, fáir hafa farist í ánni. Brúará hættulegra vatnsfall, svo tær að menn átta Hinrik Þórðarson 42407
28.07.1987 SÁM 93/3544 EF Skrímsli í Hvítá: Ormur undir Hestfjalli, sem drekkur allt vatnið úr ánni á nokkurra ára fresti. Sag Hinrik Þórðarson 42408
28.07.1987 SÁM 93/3544 EF Skrímsli í Hestvatni, vestan við Hestfjall, þau hafa oft sést. Maður sá þar eitt sinn þrjú skrímsli Hinrik Þórðarson 42409
28.07.1987 SÁM 93/3544 EF Nykur á að vera á þrem stöðum, eitt ár á hverjum stað í senn: Í Úlfsvatni á Vörðufjalli, í Hvítá og Hinrik Þórðarson 42410
28.07.1987 SÁM 93/3545 EF Sögn um Úlfsvatn á Vörðufjalli, þar átti að hafa orðið óætur silungur vegna ófriðar milli tveggja ke Hinrik Þórðarson 42411
28.07.1987 SÁM 93/3545 EF Spurt um sagnir af kraftaskáldum. Páll skáldi var talinn beggja handa járn. Guðmundur prestur á Torf Hinrik Þórðarson 42412
28.07.1987 SÁM 93/3545 EF Þinghúsið á Húsatóttum var byggt milli bæjarhúsanna. Þar voru haldin böll, en hljóðbært var milli hú Hinrik Þórðarson 42413
28.07.1987 SÁM 93/3545 EF Spurt hvort ort hafi verið um atburði. Hinrik telur lítið hafa verið um hagyrðinga í sveitinni. Hinrik Þórðarson 42414
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Um vísur eftir Þórð Kárason: Hinrik nefnir kvæði um ógiftu mennina í Biskupstungum; Runólfur og Hinr Hinrik Þórðarson og Runólfur Guðmundsson 42466
30.07.1987 SÁM 93/3549 EF Vísa um gigt: "Vond er gigt í vinstri öxl". Brynjólfur Melsted fór stundum með fyrri partinn, Sigurð Hinrik Þórðarson 42467
30.07.1987 SÁM 93/3549 EF Bændavísur frá Skeiðum, eftir gamla konu sem var í vist á Brúnavöllum og hét Sigrún. Um alla bændur Hinrik Þórðarson 42468
30.07.1987 SÁM 93/3549 EF Vísur um Jón bónda á Ólafsvöllum: "Aumt er að vera íhaldsmaður". Eftir óþekktan höfund, en líklega e Hinrik Þórðarson 42469
30.07.1987 SÁM 93/3549 EF Sögur af Jóni Ólafssyni: Hann gerði vinnukonu barn; var afskaplega slæmur með víni og óþverri við sk Hinrik Þórðarson 42470
30.07.1987 SÁM 93/3550 EF Sagan um Þórustaðadrauginn. Hinrik Þórðarson 42471
30.07.1987 SÁM 93/3550 EF Ormurinn undir Hestfjalli er stærsta skrímsli í heimi; drekkur alla Hvítá upp á einum sólarhring á n Hinrik Þórðarson 42472
30.07.1987 SÁM 93/3550 EF Ævintýrið "Ég á góða konu". Hinrik hefur söguna eftir Eiríki Þorgilssyni. Hinrik Þórðarson 42473
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Kvæði um Guðmund Jónsson á Brjánsstöðum. Hinrik lýsir Guðmundi og fer síðan með kvæðið: Fljótt ól ég Hinrik Þórðarson 42474
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Vísur um Helga Hjörvar, eftir Sigurð Greipsson: Þar fer Helgi, karlinn knár. Vísurnar eru þrjár, en Hinrik Þórðarson 42475
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Saga af Ófeigi í Fjalli, sem fór á nærbuxunum að biðja sér konu. Um barneignir hans og afkomendur. Ó Hinrik Þórðarson 42480
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Saga af bóndanum á Mörk í Landi: Hann var barnmargur, en einnig ríkur og átti ærbelg fullan af penin Hinrik Þórðarson 42481
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Rætt um heimildir að sögunni um Ófeig á Fjalli og Erlend sem þar drukknaði. Hinrik Þórðarson 42482
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Spurt um kraftaskáld, en Jón kannast ekki við slíkt. Hinrik nefnir sr. Guðmund á Torfastöðum og Pál Hinrik Þórðarson og Jón Bjarnason 42397
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Sagan af sængurkonusteininum. Rætt um hvar steinninn sé. Steinninn var færður við veglagningu, en va Hinrik Þórðarson , Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42749
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Sagt frá Gvendarbrunni í Tannastaðalandi, í honum er lækningavatn. Saga af því að fylgdarmaður Guðmu Hinrik Þórðarson , Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42750
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Viðbót við söguna um sængurkonusteininn og vangaveltur um afdrif barnsins sem fæddist þar úti. Hinrik Þórðarson og Sigurður Þórðarson 42752
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Um ábúð á Þórustöðum. Hinrik Þórðarson , Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42754
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Sigurður segir sögu af hrafni sem bjargaði stúlku á Fjalli undan skriðu sem féll á bæinn. Hinrik Þórðarson , Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42758
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Skýringar við söguna um sængurkonusteininn: rætt um þann sið að engum mætti bjóða inn nema með leyfi Hinrik Þórðarson og Sigurður Þórðarson 42759
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Sigurður fer með hluta úr byggðavísu um Ölfus og nágrenni. Segir sögu af því þegar hann heyrði hana Hinrik Þórðarson , Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42761
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Hinrik fer með vísu eftir Æra-Tobba: "Ambara þambara skammarskrum". Rætt um Æra-Tobba. Hinrik Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42762
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Halldóra fer með vísu: Mikaels frá messudegi; rætt um inntak vísunnar, sem fjallar um þann tíma vetr Hinrik Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42763
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Hinrik segir frá Erlendi frá Gilsbakka, sem var smiður í Vestmannaeyjum. Vísa eftir Erlend: "Ekki þa Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42801
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Árni fer með vísu: Hornstrandareimarauður hér rekur við, og segir klámfengna sögu af þeim manni sem Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42802
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Sagt frá Sigga "hundraðogellefu", skipstjóra í Vestmannaeyjum, sem tuggði mikið tóbak; viðurnefnið k Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42803
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Spurt um kveðskap Ólafs Auðunssonar og Erlendar og viðureign þeirra; litlar undirtektir. Spjall um s Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42804
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Minnst á deilu Stebba rauða við Ingvar júnka; framhald af fyrri frásögn um vísuna Hornstrandareimara Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42805
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Hinrik segir sögu af Jóni Runólfssyni bónda í Háarima í Þykkvabæ; hann gerði konu barn en þrætti fyr Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42808
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Árni segir af Guðrúnu Kaffipoka-Brandsdóttur, sem kom undir þegar faðir hennar fór í eldhúsið að sæk Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42809
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Hinrik segir sögu af hrossastóði sem fældist illa og fer með vísu sem ort var af því tilefni: Allt v Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42810
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Spjall; spurt um hagyrðinga í Vestmannaeyjum; minnst á Guðmund skólaskáld. Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42811
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Saga af matarskorti á Hótel Valhöll; borið fram kjöt sem óvíst var um hvort væri í lagi. Önnur saga Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42839
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagt frá Skafthólsréttum og vísum sem þar voru ortar. Hinrik Þórðarson fer með vísurnar, en biður um Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42840
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Þórarinn fer með vísu: Kaupmaðurinn allt sem á eftir Magnús Teitsson. Um kveðskap Magnúsar og Jóns í Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42841
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagt frá byggingu Þjórsárbrúarinnar. Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42842
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagt frá því þegar Núpskirkja og fleiri kirkjur fuku 1909; Árni Pálsson að Hurðarbaki (afi Þórarins) Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42843
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Saga frá jarðskjálftanum 1896; heimilisfólk í Háholti gisti í tjaldi eftir skjálftana og þorði fyrst Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42845
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Saga af einbúa sem hafði belju í baðstofunni hjá sér og mokaði mykjunni út um gluggann; sagt af bóno Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42850
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Auglýsingavísa tóbakskaupmanns: "Reyktu, tyggðu, taktu nef í". Um tóbaksvísur; ástaróðar, um ást á t Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42854
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Sögur af ónefndum manni: sagan um áfengisblönduðu mjólkina; saga af bónorðsvísum; Hinrik fer með fyr Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42855
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Saga af konu sem fór að finna mann, en gekk í hafti svo hún sprengdi sig ekki. Hinrik Þórðarson 42857
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Spjall; Árni segir sögu af því þegar honum var gefið brennivín þegar hann var á þvælingi með föður s Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42859
04.11.1988 SÁM 93/3569 EF Gamansaga af Ólafi Ísleifssyni lækni og hlandkeraldinu. Hinrik Þórðarson 42872
18.9.1990 SÁM 93/3802 EF Frásagnir úr fjárkláðanum. Hinrik segir reynslu ömmu sinnar: hún kom að Fjalli vorið eftir fjárkláða Hinrik Þórðarson 43039
18.9.1990 SÁM 93/3802 EF Sagt frá vertíðum í Vestmannaeyjum; verkamenn af fastalandinu söfnuðu trosinu, sem var allur sá fisk Hinrik Þórðarson 43040
18.9.1990 SÁM 93/3803 EF Tvær sögur af Ólafi frá Oddakoti í Landeyjum, sem var íhlaupamaður á vertíðum í Vestmannaeyjum, og m Hinrik Þórðarson 43041
18.9.1990 SÁM 93/3803 EF Framhald frásagnar um tros, sem var sá fiskur sem ekki þótti hæfur til útflutnings; margir vertíðarm Hinrik Þórðarson 43042
18.9.1990 SÁM 93/3803 EF Saga af draugagangi á Eiríksbakka. Hinrik Þórðarson 43043
18.9.1990 SÁM 93/3803 EF Minnst á Gráhelludrauginn. Hinrik Þórðarson 43044
18.9.1990 SÁM 93/3803 EF Sögur af Ólafi Stefánssyni í Fjalli, stjúpsyni Ófeigs ríka í Fjalli. Hann var afar drykkfelldur og á Hinrik Þórðarson 43045
18.9.1990 SÁM 93/3803 EF Saga af því þegar Eiríkur í Miðbýli á Skeiðum hengdi sig þegar konan hans lá á sæng af fjórtánda bar Hinrik Þórðarson 43046
18.9.1990 SÁM 93/3804 EF Sagt frá ketbirgðunum á Miðbýli í Skeiðahreppi. Ráðsmaðurinn eignaðist einn son með húsfreyjunni; sá Hinrik Þórðarson 43047
19.9.1990 SÁM 93/3804 EF Uppruni orðtaksins: "það er allt önnur ella". Hinrik Þórðarson 43048
19.9.1990 SÁM 93/3804 EF Huldufólkshólar í túninu á Miðbýli í Skeiðahreppi. Þar átti aldrei að fjúka hey, því huldufólkið pas Hinrik Þórðarson 43049
19.9.1990 SÁM 93/3804 EF Hinrik segir frá tveim eldri konum sem hann hafði kynni af, Sigurveigu Símonardóttur og Guðrúnu Þórð Hinrik Þórðarson 43050
19.9.1990 SÁM 93/3804 EF Hinrik rekur ævintýri sem Guðrún fóstra hans sagði gjarna: Sagan um Gýgarfoss á Hreppamannaafrétti. Hinrik Þórðarson 43051
19.9.1990 SÁM 93/3805 EF Hinrik segir frá kvöldvökum: lesnar voru sögur eða farið með kveðskap. Menn veltu fyrir sér sannleik Hinrik Þórðarson 43052
19.9.1990 SÁM 93/3805 EF Hinrik segir frá Halldóri, sem vistaðist einn vetur að Útverkum. Hann sagði sögur og spilaði við Hin Hinrik Þórðarson 43053
19.9.1990 SÁM 93/3805 EF Á kvöldvökum voru stundnum lesnar rímur og kvæði, en rímur voru ekki kveðnar: Jóhönnurímur, Vinaspeg Hinrik Þórðarson 43054
19.9.1990 SÁM 93/3805 EF Um hagmælsku; flestir höfðu brageyra og margir voru hagmæltir, en létu ekki mikið með það. Hinrik Þórðarson 43055
19.9.1990 SÁM 93/3805 EF Saga af manni sem sendi alltaf skrínukost á undan sér á vertíð. Einn veturinn veiktist hann og komst Hinrik Þórðarson 43056
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Rætt um skrímsli eða furðudýr í Hestvatni. Elínborg segir frá því að móðir hennar sá þrjár ókennileg Hinrik Þórðarson og Elínborg Brynjólfsdóttir 43057
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Spjall, minnst á dýptarmælingar í Hestvatni. Hinrik Þórðarson og Elínborg Brynjólfsdóttir 43058
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Um hagyrðinga; vísa sem ort var um Loft: "Ef þú Loftur yrkir um mig." Einnig um Einar, sem orti ljóð Hinrik Þórðarson og Elínborg Brynjólfsdóttir 43061
19.9.1990 SÁM 93/3807 EF Hinrik spyr Þorlák um útlit skrímslanna sem hann sá við Hestvatn þegar hann var barn. Rætt um fleira Hinrik Þórðarson og Þorlákur Jónsson 43066

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014