Eyjólfur Ásmundsson -1673

<p>Prestur. Var orðinn prestur að Brjánslæk fyrir 1630 og er talinn hafa misst embættið þrisvar sinnum fyrir barneignir á tímabilinu 1635 til 1639. Varð eins konar aðstoðarprestur í Selárdal og gegndi Laugardalssókn í Tálknafirði a.m.k. frá 1647 til dauðadags. <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 449-50. </p>

Staðir

Brjánslækjarkirkja Prestur 17.öld-17.öld
Selárdalskirkja Aukaprestur 17.öld-1673

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.06.2015