Gunnar Þorgeirsson -

Prestur látinn um 1610. Líklega sonur Þorgeirs sem var prestur að Möðruvöllum í Hörgárdal 1555-80. Var orðinn prestur 1578 og þá á Bæ á Rauðasandi sem og árið eftir. Fékk Árnes 1589 (e.t.v. 1583) var þar enn 1599 og má vera að enginn sé milli hans og Jóns Grímssonar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 208.

Staðir

Saurbæjarkirkja á Rauðasandi Prestur 1578-
Árneskirkja - eldri Prestur 1589 (1583)-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.10.2015