Þórður Ólafsson -
Prestur í Görðum á Álftanesi frá 1530 en ekki vitað hve lengi. Var og prófastur. Fékk Saurbæjarþing um 1531 og fékk Stað í Steingrímsfirði 1547 og lét í hendur Erlendi Þórðarsyni sem kann að hafa verið sonur hans árið 1568.
Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 108-9.
Staðir
Garðakirkja | Prestur | 1530- |
Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði | Prestur | 1547-1568 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.04.2015