Hjörleifur Guttormsson 31.05.1807-01.08.1887

<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1832. Vígðist aðstoðarprestur að Kirkjubæ í Tungu 8. júní 1835, fékk Skinnastað 31. janúar 1849, Hvamm í Dölum 6. apríl 1869 en fór ekki til starfa, fékk Tjörn í Svarfaðardal 20. apríl 1870 og Velli í Svarfaðardal 10. maí 1878 og fékk lausn frá prestskap frá fardögum 1884. Lést að Lóni í Kelduhverfi. Var mjög vel látinn maður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 365-66. </p>

Staðir

Kirkjubæjarkirkja Prestur 08.06.1835-1849
Skinnastaðarkirkja Prestur 31.01.1849-1869
Tjarnarkirkja Prestur 20.04.1870-1878
Vallakirkja Prestur 10. mái 1878-1884

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.10.2017