Hallgrímur Jónsson 01.05.1758-16.09.1825

<p>Prestur. Stúdent 1776 með góðum vitnisburði. Vígðist 2. október 1780 sem aðstoðarprestur föður síns á Staðastað. Fékk Garða á Akranesi 2. nóvember 1797 og hélt til æviloka. Mikill gáfumaður og vel að sér, kennimaður góður og vel metinn en undarlegur í geði. Hafnaði prófastsembætti og bar við heilsuleysi. </p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 283-84. </p>

Staðir

Staðakirkja á Staðastað Aukaprestur 02.10.1780-1797
Akraneskirkja Prestur 02.11.1797-1825

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.07.2014