Þorgrímur Arnórsson -

<p>Prestur. Stúdent 1837 frá Bessstaðaskóla og vígðist 1. apríl 1838 aðstoðarprestur föðurbróður síns að Steinnesi. Varð 1839 aðstoðarprestur á Bergsstöðum, aðstoðarprestur að Hólum 1839, fékk Húsavík 28. apríl 1840, fluttist þangað 1841, fékk Hofteig 1848 og Þingmúla 1. júní 1864 og hélt til æviloka. Búmaður ágætur og efnaðist vel, vel látinn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 135.</p>

Staðir

Hofteigskirkja Prestur 1848-1864
Húsavíkurkirkja Prestur 1840-1848
Þingeyraklausturskirkja Aukaprestur 01.04.1838 -1839
Hóladómkirkja Aukaprestur 1839-1840
Þingmúlakirkja Prestur 01.06.1864-1868
Bergsstaðakirkja Aukaprestur 1839-1840

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 12.06.2020