Jón Gottskálksson 17.öld-

Prestur. Var í Hólaskóla 1654-5. Talinn hafa vígst 1660 og þá líklega til föður síns í Fagranesi í Skagafirði. Varð prestur í Grímsey 1660um 1662-3, missti prestskap 1669 vegna frillulífsbrots var síðan á Skagaströnd, líklega embættislaus.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 121.

Staðir

Fagraneskirkja Aukaprestur 1660-1662
Miðgarðakirkja Prestur 1662/3-1669

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.07.2017