Arnbjörn Jónsson 1660/61-18.03.1731

Prestur. Stúdent úr Hólaskóla um 1680. Djákni á Reynistað 1683-90 en fékk Undirfell 1691 og var þar til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 23.

Staðir

Prestur 1691-1731

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.06.2016