Þorleifur Þorláksson 11.12.1690-1779

Prestur. Stúdent 1712 frá Skálholtsskóla. Vígðist 5. nóvember 11713 að Kirkjubólsþingum og sagði þar af sér prestskap 1766. Var prófastur í Ísafjarðarsýslu 1729-30. Talinn mjög ágjarn. Þýddi guðsorðabók eftir Serres.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 188.

Staðir

Kirkjubólskirkja Prestur 05.11.1713-1765

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.08.2015