Björn Snorrason 01.10.1764-27.12.1797

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1784 með allgóðum vitnisburði fyrir gáfur og skarpleik en talinn mjög ókostgæfinn. Vígðist aðstoðarprestur föður síns 6. september 1789. Andaðist á Breiðabólstöðum úr holdsveiki 1797.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 247-48.

Staðir

Húsafellskirkja Aukaprestur 06.09.1789-1797

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.08.2014