Gunnar Björnsson -1672

Prestur. Stúdent 1623 frá Hólum. Nam við Hafnarháskóla í þrjú ár. Kosinn prestur að Höskuldsstöðum 3.-5. nóvember 1630en vígðist til Bólstaðarhlíðarsóknar sem var annexía frá Bergsstöðum og því er hann skráður þar, Fékk Hof á Höfðaströnd 16. apríl 1632 en vorið 1640 Höskuldsstaði, tók aftur við Hofi 1666 og var þar til dauðadags.. Þýddi Flateyjarannál á latínu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 199-200.

Staðir

Höskuldsstaðakirkja Prestur 3.-5.11.1630-1631
Bergsstaðakirkja Prestur 12.04.1631-1632
Höskuldsstaðakirkja Prestur 1640-1666
Hofskirkja Prestur 1666-1672

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.02.2017