Bjarni Símonarson 09.05.1867-16.03.1930

Stúdent frá Lærða skólanum 1888. Cand. theol. frá Prestaskólanum 24. ágúst 1893. Fékk Brjánslæk 23. janúar 1897 og þjónaði til æviloka.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 248-49

Staðir

Brjánslækjarkirkja Prestur 23.01. 1897-1930

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.09.2018