Sigurður Gunnarsson (Sigurður Gunnar Sigurðsson) 10.06.1897-06.11.1973

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

4 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
05.06.1964 SÁM 84/52 EF Þegar nautgripum var slátrað í gamla daga mátti ekki yfirgefa gripinn á blóðvellinum nema stinga hní Sigurður Gunnarsson 906
05.06.1964 SÁM 84/52 EF Sjósókn Mýrdælinga: farið yfir brimgarðinn á útleið, alltaf lesin sjóferðabæn, formennska, brimlendi Sigurður Gunnarsson 907
05.06.1964 SÁM 84/52 EF Fæddur í Steig í Mýrdal og ættaður úr Mýrdal í báðar ættir Sigurður Gunnarsson 30196
05.06.1964 SÁM 84/52 EF Spurt um álagabletti, minnst á völvuleiðið á Felli og þúfuna Nafla á Vatnsskarðshólum, líka blettur Sigurður Gunnarsson 30197

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 31.10.2017