Ásgeir Einarsson 1615-1702

Prestur. Vígðist árið 1633 aðstoðarprestur föður síns á Stað í Steingrímsfirði en og skyldi jafnframt þjóna Tröllatungu.Hætti prestskap árið 1700 og fluttist að Rafnseyri 1701 og andaðist þar. Þjónaði Garpsdal 1679-80.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 89.

Staðir

Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Aukaprestur 1633-1700
Tröllatungukirkja Prestur 1633-1700

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.02.2016