Bjarni Sumarliðason 16.öld-

Prestur á 16. öld. Kemur við sögu 1536 - 1580 og var prestur á Stað í Grindavík. Samkvæmt bók dr. Hannesar var Bjarni prestur á Skarði á Skarðsströnd fyrir 1535 og farið þaðan til Grindavíkur.

Samkvæmt Presta- og prófastatali Sveins Níelssonar fékk Bjarni Stað 1575.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 192.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 167.

Staðir

Staðarkirkja í Grindavík Prestur "16"-"16"
Skarðskirkja Prestur 16.öld-16.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019