Björn Skúlason 1652-1690

Prestur. Stúdent 1673 frá Hólaskóla. V'igðist aðstoðarprestur föður síns í Goðdölum 1673 og fékk Miklabæ 1687 og hélt tildauðadags, 1690.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 247.

Staðir

Goðdalakirkja Aukaprestur 21.09.1673-1687
Miklabæjarkirkja Prestur 1687-1690

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.01.2017