Hjörtur Teitsson 24.11.1900-13.01.1982

<p>Var í Almenningi, Kirkjuhvammshreppi, Vestur-Húnavatnssýslu 1957. Síðast búsettur í Hvammstangahreppi.</p> <p align="right">Íslendingabók 24. apríl 2014.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

6 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 032 Hjörtur segir frá uppvaxtarárum sínum, flutningi að Almenningi og til Hvammstanga 1974. Hjörtur Teitsson 41755
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 032 Hjörtur segir frá ferð til Hvammstanga. Hjörtur Teitsson 41756
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 032 Hjörtur segir frá þegar hann sótti beitu og þegar hann fór fyrst að róa. Þeir Eðvald spjalla um báta Hjörtur Teitsson 41758
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 032 Hjörtur talar um móður sína og hvar foreldrar hans bjuggu. Hann segir á gamansaman hátt frá atburðum Hjörtur Teitsson 41759
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 032 Hjörtur talar um fuglaveiðar og jarðir í eyði. Hann segist aldrei hafa orðið var við reimleika. Hjörtur Teitsson 41760
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 032 Hjörtur talar um búskaparhætti að Almenningi, sérstaka menn og þegar hann fór á vertíð suður. Hjörtur Teitsson 41761

Tengt efni á öðrum vefjum

Vinnumaður

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014