Bjarni EInarsson, yngri 1652 um-05.06.1729

Prestur. Stúdent frá Skálholti. Vígðist aðstoðarprestur föður síns að Ási í Fellum líklega 21, október 1683, fékk prestakallið að fullu 16. júní 1690 og hélt til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 162.

Staðir

Áskirkja Aukaprestur 21.10.1683-1690
Áskirkja Prestur 16.06.1690-1729

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.04.2018