Óli Bjarnason 29.08.1902-08.09.1989

Ólst upp í Fjörðum, S-Þing.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

28 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.07.1975 SÁM 93/3598 EF Örnefnalýsing Grímseyjar: byrjað á suðausturhorni eyjarinnar og farið rangsælis, einnig sagðar sögur Óli Bjarnason 37453
23.07.1975 SÁM 93/3599 EF Örnefnalýsing Grímseyjar: byrjað á suðausturhorni eyjarinnar og farið rangsælis, einnig sagðar sögur Óli Bjarnason 37454
23.07.1975 SÁM 93/3600 EF Örnefnalýsing Grímseyjar: byrjað á suðausturhorni eyjarinnar og farið rangsælis, einnig sagðar sögur Óli Bjarnason 37455
23.07.1975 SÁM 93/3601 EF Rætt um lús og síðan um séra Róbert Jack, grísinn hans og kúna sem hann hafði í kjallaranum Óli Bjarnason 37459
23.07.1975 SÁM 93/3601 EF Árni Þorkelsson sagði að það væri tilgangslaust að koma með kú til Grímseyjar því að sækýrnar myndu Óli Bjarnason 37460
23.07.1975 SÁM 93/3601 EF Systur heimildarmanns og maður með þeim sáu skrímsli í Grímsey Óli Bjarnason 37461
23.07.1975 SÁM 93/3601 EF Þorgeirsboli átti að ganga ljósum logum í Grímsey Óli Bjarnason 37462
23.07.1975 SÁM 93/3602 EF Minnst á huldufólk; ef menn reyna að grafa í Skiphól sýnist kirkjan standa í björtu báli; Kristján E Óli Bjarnason 37463
23.07.1975 SÁM 93/3602 EF Enskir menn áttu að vera grafnir í Draugadys; um draugatrú Óli Bjarnason 37464
23.07.1975 SÁM 93/3602 EF Samskipti við útlendinga; tollþjónn í Grímsey; landabrugg og háttalag gestkomandi Íslendinga í saman Óli Bjarnason 37465
23.07.1975 SÁM 93/3602 EF Átti að sameina prestsstarfið og kennarastarfið í Grímsey, en varð prestlaust; um ýmsa kennara og Ei Óli Bjarnason 37466
23.07.1975 SÁM 93/3603 EF Einar Einarsson djákni mátti bara predika, ekki framkvæma neinar kirkjulegar athafnir; um kirkjusöng Óli Bjarnason 37467
23.07.1975 SÁM 93/3603 EF Færeyjaferð heimildarmanns 1922 og sjómennska hans á færeyskri skútu Óli Bjarnason 37468
23.07.1975 SÁM 93/3603 EF Æviatriði; bæir í Fjörðum; faðir heimildarmanns fórst í selaróðri Óli Bjarnason 37469
23.07.1975 SÁM 93/3603 EF Svaðilför á sjó og slys sem urðu í sama veðri; sagt frá Tryggva Jónassyni á Látrum Óli Bjarnason 37470
23.07.1975 SÁM 93/3603 EF Formannavísur úr Grímsey: Sælor Óli siglir ...; Björn og Jón á botnlaust haf; Ugga rarir unnar mar Óli Bjarnason 37471
23.07.1975 SÁM 93/3603 EF Um Steindór Sigurðsson sem orti gamanbragi Óli Bjarnason 37472
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Um veðurspár og að vera veðurglöggur; slysfarir vegna rangrar veðurspár Óli Bjarnason 37473
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Draumar fyrir veðri og afla Óli Bjarnason 37474
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Ótrú á mánudegi og frásögn af bát sem fauk Óli Bjarnason 37475
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Frostaveturinn 1918: Þá var hægt að ganga í land úr Grímsey, en það var samt ekki gert; ferðir í lan Óli Bjarnason 37476
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Á kvöldvökum voru lesnar og sagðar sögur, lítið um kveðskap en töluvert sungið Óli Bjarnason 37477
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Fráfærur í Grímsey og hjáseta í Fjörðum; skýring á orðtakinu að skíta í nytina sína; frásögn af konu Óli Bjarnason 37478
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Beinakex og biskví Óli Bjarnason 37479
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Erfitt með eldivið í Grímsey: rekaviður, torf, lifur, vængir og innyfli úr fuglum; Tjörneskol; tað o Óli Bjarnason 37480
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Slegin ísastör í Fjörðum Óli Bjarnason 37481
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Fráfærur í Grímsey, þar voru lömbin pössuð en ekki ærnar Óli Bjarnason 37482
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Spurt um Coghill, hefur heyrt hans getið og hefur hitt tvo menn sem fóru með honum út Óli Bjarnason 37483

Skjöl

Óli Bjarnason1 Mynd/jpg
Óli Bjarnason2 Mynd/jpg

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 18.04.2017