Karvel Hjartarson (Jens Karvel Hjartarson) 13.09.1910-18.01.2005

<p>Ólst upp á Bjarnastöðum, Dal.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

87 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Reyknesinga rýr er trú; Býsna margir Bitrungar; Kollafjarðar kunningjar; á eftir er rætt um vísurnar Karvel Hjartarson 5652
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Boli alinn baulu talar máli Karvel Hjartarson 5653
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Stígum við stórum Karvel Hjartarson 5654
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Ólafur gaf mér öxi Karvel Hjartarson 5655
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Móðir heimildarmanns fór með þulur Karvel Hjartarson 5656
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Telja máttu föðurfrændur mína Karvel Hjartarson 5657
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Samtal um þulur; Ingibjörg Björnsdóttir í Saurbænum kunni þulur; viðhorf heimildarmanns til þeirra Karvel Hjartarson 5658
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Samtal um vísur Karvel Hjartarson 5659
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Boli alinn baulu talar máli; heimildir Karvel Hjartarson 41056
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Maður kom hér; heimildir Karvel Hjartarson 41057
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Vötnin á Ljárskógafjalli og nykur; Tvílaxhólavatn og bannhelgi á því; öfuguggar í vötnum. veit ekki Karvel Hjartarson 41058
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Álagablettur á Bjarnastöðum: þar mátti ekki slá Hofið Karvel Hjartarson 41059
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Fæddur á Kjarlaksvöllum í Saurbæ 13. september 1910, foreldrar Hjörtur og Sigurlína Karvel Hjartarson 41060
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Huldufólkstrú í Saurbæ; klettabeltið fyrir ofan Hvol; huldufólk í Hvolnum Karvel Hjartarson 41061
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Mennskar konur vitja huldukvenna í barnsnauð, kann engar nýjar sögur þar af Karvel Hjartarson 41062
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Kastali á Bjarnastöðum Karvel Hjartarson 41063
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Draugar og dularfullar hömlur á hreyfingu; fyrirburður, e.k. fylgja Karvel Hjartarson 41064
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Draugar á Skarðsströnd: Sögn um Ennismóra í Fagradal, fylgir allri Skriðnesennisættinni og einnig ka Karvel Hjartarson 41065
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Draugarnir Erlendur og Hjara áttu að hafa verið hjón; Hjara sást í Saurbæ, fylgdi fólki frá Staðarhó Karvel Hjartarson 41066
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Draugar á Fellsströnd: Ennismóri fylgdi nokkrum mönnum á Fellströnd Karvel Hjartarson 41067
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Spurt um hættulega fjallvegi og sagt frá því er stóð var rekið Svínadal til að ryðja braut vegna fan Karvel Hjartarson 41068
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Mannhættulegar ár; drengur drukknaði í Kjarlaksstaðaá Karvel Hjartarson 41069
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Skarðsstrendingar skömmóttir; Saurbæingar sýnast mér; Reyknesinga rýr er trú; Býsna margir Bitrungar Karvel Hjartarson 41070
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Hagyrðingar á Skarðsströndinni; Guðmundur Gunnarsson síyrkjandi Karvel Hjartarson 41071
14.11.1985 SÁM 93/3502 EF Aðdragandi Tindakauparímu, þar eru efstir Kristján H. Breiðdal og Guðmundur Gunnarsson; Nú eru Tinda Karvel Hjartarson 41072
14.11.1985 SÁM 93/3502 EF Valgerður Björnsdóttir förukona og nautin í Saurbæ; spurt um drauga í dýralíki og um Jón Skorvíking Karvel Hjartarson 41073
14.11.1985 SÁM 93/3502 EF Mannskaðar á Hvammsfirði og Gilsfirði Karvel Hjartarson 41074
14.11.1985 SÁM 93/3502 EF Gekk ég upp á hólinn; heimildir Karvel Hjartarson 41075
14.11.1985 SÁM 93/3502 EF Heyrði ég í hamrinum; Telja máttu föðurfrændur mína; heimildir Karvel Hjartarson 41076
14.11.1985 SÁM 93/3502 EF Stígum við stórum; um þulur og börn Karvel Hjartarson 41077
14.11.1985 SÁM 93/3502 EF Talað um kvæðið Draumur fjósamannsins eftir Guðlaug Jónsson en ekki farið með það Karvel Hjartarson 41078
14.11.1985 SÁM 93/3502 EF Vísur um Þorstein Dalasýslumann; eftir Bjarna á Reykjum: Hefurðu séð þrjótinn þann; og svarvísa efti Karvel Hjartarson 41079
14.11.1985 SÁM 93/3502 EF Hagyrðingar á Fellsströnd: Jónas á Valþúfu, Steinunn á Breiðabólstað, Hallgrímur Sveinsson í Túngarð Karvel Hjartarson 41080
29.9.1992 SÁM 93/3825 EF Hallfreður og Karvel fara með vísur: "Hafragraut í heila stað"; "Betra er að hafa hafragraut". Karve Karvel Hjartarson 43232
29.9.1992 SÁM 93/3825 EF Vísur eftir Kristján Breiðdal og Guðmund Gunnarsson á Tindum, sem þeir köstuðu sín á milli: "Nú eru Karvel Hjartarson 43233
29.9.1992 SÁM 93/3825 EF Vísur (kvæði) um Heinabergsmálið: "Reist hef ég bæ minn á bergi". Karvel Hjartarson 43234
29.9.1992 SÁM 93/3825 EF Kvæði: "Boli alinn baulu talar máli". Karvel Hjartarson 43235
29.9.1992 SÁM 93/3825 EF Maður kom hér ef mann skyldi kalla Karvel Hjartarson 43236
29.9.1992 SÁM 93/3825 EF Þula: "Heyrði ég í hamrinum". Karvel Hjartarson 43237
30.9.1992 SÁM 93/3825 EF Ásgeir segir draum sinn; Karvel telur hann vera fyrir stormi, skip og tónlist í draumum séu fyrir st Karvel Hjartarson og Ásgeir Salberg Karvelsson 43238
30.9.1992 SÁM 93/3825 EF Karvel segir draum sinn, um kindur, eld og svart hey. Vangaveltur um merkingu draumsins. Kindur sem Karvel Hjartarson 43239
30.9.1992 SÁM 93/3825 EF Karvel dreymir oft að hann sé á refaveiðum, telur ekki að þeir draumar hafi sérstaka merkingu heldur Karvel Hjartarson 43240
30.9.1992 SÁM 93/3825 EF Dreymi hestamenn að þeir séu að þeysa á hestum er það fyrir roki. Karvel Hjartarson 43241
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Vísa: "Heimasætan Hallfríður í Múla". Karvel Hjartarson 43243
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Þulubrot: "...rafabelti og höfuðkinn/ þetta gefur Guð minn" (o.áfr.). Karvel Hjartarson 43244
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Vísur: "Við skulum róa sjóinn á"; "Ljósið dó og leiddist mér" (tvítekin); "Katrín komdu og kveiktu l Karvel Hjartarson 43245
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Kvæði: "Þokuna að birta, já blessað er það". Karvel Hjartarson 43246
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Vísur eftir Bólu-Hjálmar og Vatnsenda-Rósu: "Hér er fjós og hér er ljósið inni"; "Orðsnillingur allt Karvel Hjartarson 43247
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Saga af deilum tveggja smala, annar drap hinn og henti honum í gil, sem heitir Ingjaldsgil eftir hon Karvel Hjartarson 43248
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Saga af deilum tveggja kaupamanna sem lyktaði með því að annar þeirra var drepinn, hann gekk aftur í Karvel Hjartarson 43249
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Spurt um nafngreinda drauga: Ennismóri og Sólheimamóri; Sólheimamóri fylgdi ætt Eyjólfs í Sólheimum; Karvel Hjartarson 43250
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Vísa: "Þorsteinn smíðar þar á grund". Karvel Hjartarson 43251
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Vísa eftir Símon Dalaskáld: "Þú ert að svíða sundur síða". Sagt af Símoni. Karvel Hjartarson 43252
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Sagt af Sveini frá Elivogum, hann var stinamjúkur við stúlkurnar og bað þær að gefa sér lokk úr hári Karvel Hjartarson 43253
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Eyjólfur í Sólheimum orti mikið um hesta, Karvel syngur þrjár hestavísur eftir hann: "Aðeins vangann Karvel Hjartarson 43254
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Kvæði: "Úti flýgur fuglinn minn" Karvel Hjartarson 43255
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Þula: "Stígum við stórum". Karvel Hjartarson 43257
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Vísur um Bjarna á Ljúfustöðum: "Hleyp ég ofan af horni, ha". Vísur um Þorbjörn í Steinadal: "Þorbjör Karvel Hjartarson 43258
1.10.1992 SÁM 93/3826 EF Spurt um loðsilunga, öfugugga og hrökkála; Karvel kannast ekki við neina furðufiska í ám, ekki heldu Karvel Hjartarson 43259
1.10.1992 SÁM 93/3826 EF Saga af flökkukerlingu sem lá úti á Hrútafjarðarhálsi. Karvel Hjartarson 43260
1.10.1992 SÁM 93/3826 EF Álagablettur á Bjarnastöðum í Saurbæ, kallaður Hof, þann blett mátti ekki slá. Karvel Hjartarson 43261
1.10.1992 SÁM 93/3826 EF Í Hjarðarholti var blettur sem kallaður var Grátur; sagan að baki því nafni. Karvel Hjartarson 43262
1.10.1992 SÁM 93/3826 EF Kýrunnastaðadys, þar er álitið að Kýrunnur sem bjó á Kýrunnarstöðum hafi verið urðuð. Grafið hefur v Karvel Hjartarson 43263
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísa: "Ljúfa máltíð ég lét á diskinn". Karvel Hjartarson 43264
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísur eftir Geir Sigurðsson á Skerðningsstöðum: "Í stjórnmálum var brotið blað"; "Þorrablótið það va Karvel Hjartarson 43265
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísur um Halldór Jakobsson sýslumann á Borðeyri: "Ætli rollan eigi hnútinn". Saga um tildrög vísnann Karvel Hjartarson 43266
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísa um Jón í Ljárskógum, Einar frá Nesstöðum, Guðmund í Sælingsdal og Jónas, föður Jóhannesar úr Kö Karvel Hjartarson 43267
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísur um Þorstein sýslumann: "Heyrðu í Dölum höldar skell" og sagt frá tildrögum vísunnar; "Loks fæs Karvel Hjartarson 43268
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Kvæði: "Fram til dala flýttu þér". Karvel Hjartarson 43269
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísa um Guðmund í Skörðum í Miðdölum: "Satan jafnan sinn við keip". Karvel Hjartarson 43270
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísa um Boga á Sauðafelli: "Útsvars nauðum flýði frá". Karvel Hjartarson 43271
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísa um kláða í fé á Sauðafelli: "Ekki dugir útlent bað". Karvel Hjartarson 43272
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísa eftir Grím í Hundadal (fyrripartur) og séra Eggert (seinnipartur) á Kvennabrekku: "Séra Eggert Karvel Hjartarson 43273
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Athugasemdir um ýmsa hagyrðinga. Lesnar tvær vísur: "Ég hef átt við trega og tál"; "Seglin felld og Karvel Hjartarson 43274
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Ákvæðavísa: "Af þér gangi afl og þor". Karvel Hjartarson 43275
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Sagt frá Óla á Svínhóli sem var mikill bindindismaður en nokkuð kvensamur: "Einstakt þykir eðli hans Karvel Hjartarson 43276
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísa um Jón á Þingeyrum: "Jón minn góður ég bið þig". Karvel Hjartarson 43277
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísa: "Kollafjarðar kunningjar". Vangaveltur um höfund vísunnar. Karvel Hjartarson 43278
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísa: "Haltur maður á höltum jór". Karvel Hjartarson 43279
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísa: "Ólafur í afdal býr". Athugasemdir um Ólaf þann sem vísan er um. Karvel Hjartarson 43280
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Karvel fer með tvær eftirlætisvísur: "Breiða fyrst á firðinum"; "Reið ég Grána yfir ána". Karvel Hjartarson 43281
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Draugar í Saurbæ: Ellendur og Hjara. Sagt af uppruna drauganna; saga af strák sem sá draugana. Karvel Hjartarson 43282
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísa: Sóttu tveir um sálina Karvel Hjartarson 43283
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Sagt af Stefáni frá Hvítadal. Karvel Hjartarson 43284
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Sagnir um reimleika á Gálmaströnd. Karvel segir frá ferð sinni um ströndina, en hefur ekki upplifað Karvel Hjartarson 43285
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísur eftir Guðmund Gunnarsson: "Gaddavír er þarfaþing"; "Fætur mínir fengu þá". Sögur að baki vísun Karvel Hjartarson 43286
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Saga af flökkukerlingu, Valgerði Björnsdóttur frá Klúku í Miðdal. Kvæði eftir hana um illa goldið ka Karvel Hjartarson 43287

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 7.02.2018