Oddur Jónsson 26.06.1889-28.08.1981

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

42 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.03.1972 SÁM 91/2451 EF Minningar um verkfall í Vestmannaeyjum 1911 eða 1912 Oddur Jónsson 14235
14.03.1972 SÁM 91/2451 EF Sjómannaverkfall 1916 um lifrarpeninga Oddur Jónsson 14236
14.03.1972 SÁM 91/2451 EF Ýmsar endurminningar; vinnuharka áður fyrr Oddur Jónsson 14237
16.03.1972 SÁM 91/2453 EF Drukknun Halldórs Gunnlaugssonar læknis í Vestmannaeyjum; endurminning heimildarmanns Oddur Jónsson 14259
16.03.1972 SÁM 91/2453 EF Rabb um drauga; sagnaslæðingur um Írafellsmóra, rakti garnirnar úr tryppi og setti utan um klett í K Oddur Jónsson 14260
16.03.1972 SÁM 91/2453 EF Segir frá fylgjunni Svartbrellu hún var svört tík, kom á undan vissu fólki frá vissum bæjum Oddur Jónsson 14261
16.03.1972 SÁM 91/2453 EF Fylgjan Tindstaðatík, hún var ljót útlits Oddur Jónsson 14262
16.03.1972 SÁM 91/2453 EF Rabb m.a. um Þorgeirsbola og fleiri drauga Oddur Jónsson 14263
16.03.1972 SÁM 91/2453 EF Heimildarmaður vaknar í rúmi sínu, sér strák halda baðstofuhurðinni opinni. Hann varð hræddur, grúfð Oddur Jónsson 14264
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Ein bóla á tungu minni Oddur Jónsson 14265
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Lotulengdarkapp: Einu sinni baugabaug Oddur Jónsson 14266
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Heimildir að þulunum Oddur Jónsson 14267
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Álagahvammur að Melum í Kjalarneshrepp, mátti hvorki slá né beita hann. Einu sinni var hann sleginn, Oddur Jónsson 14268
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Fang skilið eftir á haustin, eitt gott fang til að gefa mýrinni í kaup Oddur Jónsson 14269
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Sögn um Gullkistuna fyrir utan Kjalarnes og Gullkistumýri, klettur rétt utan við fjöruborðið. Gullki Oddur Jónsson 14270
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Huldufólk í kringum Brautarholt á Kjalarnesi. Mikið af hólum og huldufólki. Hvarf allt með nýbygging Oddur Jónsson 14271
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Huldukona hjálpar mennskri konu við barnsburð. Heimildarmaður þekkti konu þar sem huldukona skildi á Oddur Jónsson 14272
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Mörg örnefni á Kjalarnesi, 80-90 bara í Brautarholti í Kjalarnesi. Man ekki eftir sögum þeim tengdum Oddur Jónsson 14273
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Alþingisrímur: Brennivínið bragðgóða; Brennivínið býð ekki neinum Oddur Jónsson 14274
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Heyrði ég í hellirnum Oddur Jónsson 14275
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Seglaræflar rifna frá; Þarna fékk ég leikulok; Einn er um borð sem borðað getur; Lúðumaga einn ég át Oddur Jónsson 14276
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Um kokka og mataræði á sjó. Allir lögðu í soð, hver fyrir sig og sinn kojufélaga Oddur Jónsson 14277
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Menn finna á sér rok, það gera kettir líka, þegar þeir leika sér mikið Oddur Jónsson 14278
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Að sigla fleyi og sofa í meyjarfaðmi Oddur Jónsson 14279
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Að kveðast á Oddur Jónsson 14280
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Vísur um Odd Þorláksson bónda í Króki á Kjalarnesi: Orkuskæður Oddur ræður Króki; Oft þó kolist öldu Oddur Jónsson 14281
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Spurt um formannavísur, en Oddur var aldrei á árabátum, aðeins á skútum en mest á trollurum Oddur Jónsson 14282
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Heimildarmaður kvartar um minnisleysi, en man best það allra elsta Oddur Jónsson 14283
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Hjálpuðust einnig áður Oddur Jónsson 14284
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Reiðiteikn var stór svipa sem karl notaði til að hræða krakka Oddur Jónsson 14285
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Margan fána fékk ég hest Oddur Jónsson 14286
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Vísur sem Bjarni á Reykjum og Kolbeinn í Kollafirði ortu í strætisvagninum á leið heim til sín: Í Br Oddur Jónsson 14287
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Skýring á orðinu júðaskafinn Oddur Jónsson 14288
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Að sverja lófaeið Oddur Jónsson 14289
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Um lengd orfa: Af sjö handföngum bítur best, sagði álfkonan Oddur Jónsson 14290
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Sögn um séra Matthías Jochumsson Oddur Jónsson 14291
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Allir prestar eru á frakka Oddur Jónsson 14292
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Um kornmyllu á Vallá og myllukofa í Kollafirði Oddur Jónsson 14293
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Rjómabú í Brautarholti og hesturinn Strokk-Rauður Oddur Jónsson 14294
11.04.1972 SÁM 91/2461 EF Endurminning um ferð til Reykjavíkur í fyrsta sinn Oddur Jónsson 14381
11.04.1972 SÁM 91/2461 EF Um draum og hegðun manna tengt veðri. Oddur Jónsson 14382
11.04.1972 SÁM 91/2461 EF Útistöður við lögregluna Oddur Jónsson 14383

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 16.03.2017