Magnús Jónsson 1611-09.02.1707

Nam við Skálholtsskóla, fór utan og nam við Hafnarháskóla. Talinn hafa vígst 17. maí 1640 í Stórólfshvolsþingi en fór utan sama ár. Fékk 12. júlí 1641 Breiðabólstað í Fljótshlíð þar sem hann lét af störfum 1703 enda kominn í kör og var blindur síðustu árin.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 432.

Staðir

Stórólfshvolskirkja Prestur 17.05.1640-1640
Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Prestur 12.07.1641-1703

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.01.2014