Hörður Torfason (Hörður Torfa) 04.09.1945-

Hörður er söngvaskáld og brautryðjandi á því sviði sem og mörgum öðrum. Menntaður leikari frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins vorið 1970 starfað einnig sem leikstjóri frá 1971 og mannréttinda baráttumaður og sem slíkur stofnandi, hugmyndasmiður, framkvæmdaraðili og talsmaður Radda fólksins árið 2008 í kjölfar efnahagskreppunnar á Íslandi. Hann stóð einnig fyrir áhrifaríkum mótmælum við Menntamálaráðuneytið sumarið 2008 vegna máls Poul Ramses. Hann var fyrstur á Íslandi til að koma opinberlega úr skápnum þá þjóðþekktur maður. Hugmyndasmiður og aðalstofnandi Samtakanna '78. ...

Af Wikipeida.is 21. febrúar 2014.


Tengt efni á öðrum vefjum

Lagahöfundur, leikari, söngvari og textahöfundur
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 21.02.2014