Jónas J. Hagan (Jónas Jónsson Hagan) 21.04.1900-17.04.1989

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

18 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
05.09.1977 SÁM 92/2766 EF Þeystareykir fóru í eyði vegna bjarndýraágangs; fleira um bjarndýr Jónas J. Hagan 16976
05.09.1977 SÁM 92/2766 EF Draugar; sæluhúsið við Jökulsá; Kolbeinskussa Jónas J. Hagan 16977
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Telur að ekki eigi að vera að rifja upp gamlar sagnir Jónas J. Hagan 16979
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Heyrði talað um Saltvíkurtýru: lík einhvers sem hafði farist á sjó var geymt í Saltvík, varð grútarl Jónas J. Hagan 16980
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Séra Stefán varð úti; kona sem var að leita að syni sínum varð úti Ingibjörg Tryggvadóttir og Jónas J. Hagan 16981
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Ásgeir Hjálmarsson á Ljótsstöðum drukknaði í Laxá og fleiri menn drukknuðu í henni Jónas J. Hagan 16982
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Spurt um ókindur í vötnum, vill ekkert um það tala Jónas J. Hagan 16983
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Feigð þeirra sem veiddu bleikju í Másvatni og um Kringluvatn Jónas J. Hagan 16984
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Var skyggn sem unglingur en það eltist af honum og hann vill ekkert um það tala; Kristín í Laugaseli Jónas J. Hagan 16985
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Hefur heyrt um bíldraug á Skörðunum á milli Leirhafnar og Kópaskers; þar hafði maður orðið úti Jónas J. Hagan 16986
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Axarfjarðarheiði er heldur óhugguleg og veðrarass; spurt um drukknanir í Mývatni, þar er Einarsglugg Jónas J. Hagan 16987
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Stefán Stefánsson í Ytri-Neslöndum bjargaði þremur mönnum frá drukknun í Mývatni; vísað í prentaða f Jónas J. Hagan 16988
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Spurt um reimleika á Arnarvatni; þrusk á stofulofti, en skýringin gæti verið sú að húsfreyjan hafi v Jónas J. Hagan 16989
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Fæddur 21.4.1900 á Stöng en alinn upp í Haganesi hjá móðursystur sinni, þar sem faðir hans dó ungur Jónas J. Hagan 16990
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Spurt um álagabletti; engir í Haganesi, en til eru örnefni eins og Álagasker og Álagahólmi; einn á S Jónas J. Hagan 16991
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Hefur unnið sem bílstjóri hjá Kaupfélaginu á Húsavík Jónas J. Hagan 16992
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Spurt um stað sem ljós sem sjást á; lítið um svör Jónas J. Hagan 16993
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Kjartansbylur, sögnin endar á frásögn um gullsmið Jónas J. Hagan 16995

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 2.03.2016