Halldór Ormsson -1513

Prestur og ráðsmaður í Skálholti. Hóf prestskap 1462 en gerðist þrívegis ráðsmaður þar en gegndi preststörfum þar á milli til 1480 er hann gerðist ábóti á Helgafelli og sinnti því til æviloka, 1513.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 66.

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 1462-1480

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.05.2014