Kristín Hjartardóttir (Kristín Stefanía Hjartardóttir) 26.06.1906-17.05.1988

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

29 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Segir frá foreldrum sínum: móðirin söng við börnin og faðirinn las Íslendingasögur, þjóðsögur og fle Kristín Hjartardóttir 6178
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Gilsbakkaþula: Kátt er um jólin Kristín Hjartardóttir 6179
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Heyrði ég í hamrinum Kristín Hjartardóttir 6180
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Samtal um þulur Kristín Hjartardóttir 6181
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Nú læt ég skurka fyrir skáladyrum Kristín Hjartardóttir 6182
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Um foreldra heimildarmanns Kristín Hjartardóttir 6183
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Fór ég upp á hólinn Kristín Hjartardóttir 6184
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Skólaganga Kristín Hjartardóttir 6185
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Hagmælska heimildarmanns Kristín Hjartardóttir 6186
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Sögur sem móðir heimildarmanns sagði og sögur ömmu hennar og annarra Kristín Hjartardóttir 6187
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Huldufólkssaga sem amma heimildarmanns sagði, og bar fyrir hana í æsku. Eitt sinn á gamlárskvöld þeg Kristín Hjartardóttir 6188
04.01.1968 SÁM 89/1781 EF Sagan af Þorsteini karlssyni, kóngsdóttur, risunum öllum, Herrauði illa og draummanni Kristín Hjartardóttir 6719
04.01.1968 SÁM 89/1781 EF Brenni þeim í kolli baun Kristín Hjartardóttir 6720
04.01.1968 SÁM 89/1781 EF Stóð ég undir stofuvegg Kristín Hjartardóttir 6721
04.01.1968 SÁM 89/1781 EF Samtal um söguna af Þorsteini karlssyni Kristín Hjartardóttir 6722
04.01.1968 SÁM 89/1781 EF Huldufólkssaga af Sigurlín langömmu heimildarmanns. Hún átti heima úti í Ólafsvík, en þar var mikið Kristín Hjartardóttir 6723
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Álagablettur í kletti ofan við Bjarnastaði í Saurbæ. Þar var álitin vera gömul dys. Þar átti að vera Kristín Hjartardóttir 6724
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Samtal um söguna af álagabletti í kletti ofan við Bjarnastaði í Saurbæ. Heimildarmanni þótti merkile Kristín Hjartardóttir 6725
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Bækur og bóklestur Kristín Hjartardóttir 6726
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Rímur Kristín Hjartardóttir 6727
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Gilsbakkaþula: Kátt er um jólin Kristín Hjartardóttir 6728
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Gilsbakkaþula: Kátt er um jólin Kristín Hjartardóttir 6729
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Ég þekki Grýlu, ég hef hana séð Kristín Hjartardóttir 6730
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Samtal um kvæðið Ég þekki Grýlu, ég hef hana séð og fleiri kvæði Kristín Hjartardóttir 6731
25.08.1969 SÁM 90/2138 EF Sagan af Þorsteini karlssyni Kristín Hjartardóttir 10894
25.08.1969 SÁM 90/2138 EF Samtal og spurningar um sögur. Huldufólk átti að búa í klettum við Kjarlaksvelli, en engar sögur fór Kristín Hjartardóttir 10895
25.08.1969 SÁM 90/2138 EF Huldukona á bláum kjól hafði sést í hvamminum Paradís. Hvammurinn var rétt fyrir framan túnið hjá he Kristín Hjartardóttir 10896
25.08.1969 SÁM 90/2138 EF Faðir heimildarmanns var skyggn og hann sagði fyrir um gestakomur. Það brást ekki að það kom einhver Kristín Hjartardóttir 10897
25.08.1969 SÁM 90/2138 EF Föður heimildarmanns dreymdi fyrir banaslysi. Bogi fór á rjúpnaskytterí og um kvöldið var guðað á gl Kristín Hjartardóttir 10898

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 14.12.2016