Páll Guðmundsson 1725-1782

Prestur. Stúdent 1743 frá Skalholtsskóla, tók embættispróf í guðfræði 26. mars 1746, vígðist 23. júlí 1752 aðstoðarprestur sr. Stefáns Pálssonar í Vallanesi og fékk Kirkjubæ í Tungu 1765, Vallanes 4. mars 1772 og helt til æviloka. Varð prófastur í Norður-Múlasýslu gegn eigin mótmælum. 

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 116.

Staðir

Vallaneskirkja Aukaprestur 23.07. 1752-1765
Kirkjubæjarkirkja Prestur 1765-1777
Vallaneskirkja Prestur 04.03. 1777-1782

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.04.2018