Jón Egilsson 16.öld -17.öld

Prestur og sagður hafa fengið Brjánslæk fyrir 1600 og farið þaðan að Otradal, tímabils er ekki getið, en nefnt að hann hafi látist eftir 1654.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 178

Er hugsanlega sá sem PEÓ nefnir í riti III á bls. 90. GVS

Staðir

Brjánslækjarkirkja Prestur 16.öld-17.öld
Otradalskirkja Prestur 17.öld-17.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.03.2017