Hannes Þorláksson 1698-1767

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1722. Vígður 7. apríl 1726 aðstoðarprestur að STaðarbakka og fékk prestakallið 1736. Var dæmdur frá embættinu 1744 vegna hneykslanlegs framferðis og drykkjuskapar og illdeilna við fólk.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 319.

Staðir

Staðarbakkakirkja Aukaprestur 07.04.1726-1736
Staðarbakkakirkja Prestur 14.12.1736-1744
Melstaðarkirkja Aukaprestur 1747-1748

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.05.2016