Guðmundur Einarsson (Guðmundur Jóhann Einarsson) 03.04.1893-14.11.1980
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
15 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
07.08.1970 | SÁM 85/512 EF | Sagt frá álagabletti á Siglunesi, helgur lækur og hrísla | Guðmundur Einarsson | 23273 |
07.08.1970 | SÁM 85/512 EF | Sagt frá álagabletti á Brjánslæk | Guðmundur Einarsson | 23274 |
07.08.1970 | SÁM 85/512 EF | Sagt frá Grásteini, huldufólksbyggð á Brjánslæk | Guðmundur Einarsson | 23275 |
07.08.1970 | SÁM 85/512 EF | Álagablettur í Hergilsey | Guðmundur Einarsson | 23276 |
07.08.1970 | SÁM 85/512 EF | Grásteinn í Hrófaldsey | Guðmundur Einarsson | 23277 |
07.08.1970 | SÁM 85/512 EF | Tröllkona í Vatnsdal | Guðmundur Einarsson | 23278 |
07.08.1970 | SÁM 85/512 EF | Álagasteinn í Hvallátrum, Húsasteinn | Guðmundur Einarsson | 23279 |
07.08.1970 | SÁM 85/512 EF | Sagnir úr Hvallátrum; eyjan Sel | Guðmundur Einarsson | 23280 |
07.08.1970 | SÁM 85/513 EF | Fjörulalli réðst á Kristján Þórðarson í Miðhlíðarbót og vildi hafa hann í sjóinn; Kristján slapp en | Guðmundur Einarsson | 23281 |
07.08.1970 | SÁM 85/513 EF | Heimildarmaður og bróðir hans sáu skrímsli í fjörunni og þeir heyrðu skrjáfa í því, urðu svo hræddir | Guðmundur Einarsson | 23282 |
07.08.1970 | SÁM 85/513 EF | Afi heimildarmanns varð var við Svein skotta á Siglunesi, verbúðin var kölluð Skotta af því að hausi | Guðmundur Einarsson | 23283 |
07.08.1970 | SÁM 85/513 EF | Hellu-Bjarni var ákærður fyrir að stela nauti sýslumanns úr Vatnsdal, sýslumaður lét taka Bjarna og | Guðmundur Einarsson | 23284 |
07.08.1970 | SÁM 85/513 EF | Brot úr kvæði sem Guðmundur orti sjálfur: Sveinn hét hann og seinna skotti | Guðmundur Einarsson | 23285 |
07.08.1970 | SÁM 85/513 EF | Sögn um nykur | Guðmundur Einarsson | 23286 |
07.08.1970 | SÁM 85/513 EF | Sagt frá Gvendarbrunni; Gvendarbrunnar eru bæði á Brjánslæk og á Látraheiði; nefnd Steinkudys | Guðmundur Einarsson | 23287 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 20.04.2015