Haraldur Sveinbjörnsson (Haraldur Vignir Sveinbjörnsson, Halli) 17.04.1975-

Haraldur Vignir lauk burtfararprófi í píanóleik frá Tónlistarskóla Kópavogs árið 1997, tónsmíðanámi frá Tónfræðibraut Tónlistarskólans í Reykjavík árið 2001 og MA-námi í tónsmíðum frá Tónlistarháskólanum í Malmö, Svíþjóð árið 2004. Haraldur hefur komið víða við í tónlistarlífinu í gegnum tíðina og samið allt frá framsækinni rokktónlist til hefðbundinna tónsmíða.

Staðir

Tónlistarskóli Kópavogs Tónlistarnemandi -1997
Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi -2001
Tónlistarháskólinn í Malmö -2004

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Andakt Söngvari, Píanóleikari og Gítarleikari 2016-07-05
Buff
Menn ársins Söngvari, Gítarleikari og Hljómborðsleikari 2005

Tengt efni á öðrum vefjum

Hljóðfæraleikari, tónlistarkennari, tónlistarnemandi og tónskáld
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 26.06.2016