Ormur 15.öld-16.öld

Trúlega uppi á 15. og 16. öld. Engar upplýsingar eru um hann utan að hann var prestur á Stóra-Núpi. Er nefndur á undan Einari Ingimundarsyni sem var þar fyrir 1505.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 55.

Staðir

Stóra-Núpskirkja Prestur "15"-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.11.2017