Þórður Halldórsson 25.11.1905-10.01.2003

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

37 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
30.08.1974 SÁM 92/2602 EF Faðir heimildarmanns var skyggn, sem drengur elti hann eitt sinn konu á Elliða; kona sem hann tók fy Þórður Halldórsson 15252
30.08.1974 SÁM 92/2602 EF Skyggnu fólki kemur fátt á óvart, en skyggnleikinn er því heilagt mál; heimildarmaður sér feigð á fó Þórður Halldórsson 15253
30.08.1974 SÁM 92/2603 EF Heyriði hvernig Hellnamenn; séra Ásgrímur Hellnaprestur mætti fyrir rétti í stað sauðaþjófs og fékk Jakobína Þorvarðardóttir og Þórður Halldórsson 15271
31.08.1974 SÁM 92/2603 EF Ferðabæn sem heimildarmaður lærði af móður sinni og menn höfðu mikla trú á, komu heilir heim ef þeir Þórður Halldórsson 15272
31.08.1974 SÁM 92/2603 EF Bæn sem krakkar áttu að fara með á kvöldin: Fólkið og hús fel ég Jesús Þórður Halldórsson 15273
31.08.1974 SÁM 92/2603 EF Siður var að lesa sjóferðabæn þegar komið var á frían sjó, þ.e. út fyrir öll sker og boða, þá var te Þórður Halldórsson 15274
31.08.1974 SÁM 92/2603 EF Draumar fyrir daglátum, einkum hvað sjósókn snertir, vissara var að fara varlega ef hann dreymdi föð Þórður Halldórsson 15275
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Dúll og vísa: Einar taldur með sinn galdur Þórður Halldórsson 33649
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Frásögn af Þórði sterka Þórður Halldórsson 33650
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Dúll og vísa: Einar taldur með sinn galdur Þórður Halldórsson 33651
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Samtal um Gvend dúllara og Símon dalaskáld Þórður Halldórsson 33652
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Vísur um móður heimildarmanns: Ingiríður mannblóm mætt; um heimildarmann: Þórður litli þekkur er; og Þórður Halldórsson 33653
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Vísur um fjölskyldu heimildarmanns: Nú hjá dalaskáldi skín; Ingiríður mannblóm mætt Þórður Halldórsson 33654
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Um ættir heimildarmanns og saga af Eiríki forföður hans Þórður Halldórsson 33655
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Drottinn láttu daggarskúr Þórður Halldórsson 33656
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Mikið gleður menn og fé; frásögn Þórður Halldórsson 33657
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Rímur af Úlfari sterka: Kýrus nefna milding má Þórður Halldórsson 33658
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Um Orminn langa; Úlfur rauði í stafni stóð; Sonur Víga-Glúms ég get Þórður Halldórsson 33659
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Rímur af Andra jarli: Andri hlær svo höllin nær við skelfur Þórður Halldórsson 33665
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Göngu-Hrólfs rímur: Fárleg voru fjörbrot hans Þórður Halldórsson 33666
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Leit þar eina yggur fleina Þórður Halldórsson 33667
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Rímur af Þórði hreðu: Össur var hjá veigabrú, kveðnar tvær vísur Þórður Halldórsson 33668
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Jómsvíkingarímur: Afhending er öllu góð þá annað brestur Þórður Halldórsson 33669
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Þórður kveður vísindalega vísu eftir sjálfan sig: Dvínar fjör við fjöreggs … Þórður Halldórsson 33670
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Örninn flýgur fugla hæst Þórður Halldórsson 33671
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Það er fengur fyrir þig að fá þá saman Þórður Halldórsson 33672
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Númarímur: Hreiðrum ganga fuglar frá Þórður Halldórsson 33673
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Ársól gljár við unnar svið Þórður Halldórsson 33674
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Númarímur: Númi hvítum hesti reið Þórður Halldórsson 33675
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Úr hans brotum eldur stökkur Þórður Halldórsson 33677
31.07.1975 SÁM 91/2534 EF Númarímur: Á ég að halda áfram lengra eða hætta Þórður Halldórsson 33678
31.07.1975 SÁM 91/2534 EF Kveðnar tvær vísur úr mansöng: Forríkir með drambi drottna; Stoltir kálfa steyta ungir Þórður Halldórsson 33679
31.07.1975 SÁM 91/2534 EF Komdu nú að kveðast á; Reyndu að stinga rekkann þann; Nálgast jólin helg og há; Ártal reikna munu me Þórður Halldórsson 33680
31.07.1975 SÁM 91/2534 EF Eintal Þórður Halldórsson 33681
30.08.1974 SÁM 92/2601 EF Sá draug ausa yfir sig gulli og náði einhverju af því, draugsi bregst reiður við og segir: „Alltaf g Þórður Halldórsson 38082
30.08.1974 SÁM 92/2601 EF Upp af Djúpalónssandi er fornmannahaugur sem reimt er við, sá fornmann með hjálm á höfði koma út úr Þórður Halldórsson 38083
30.08.1974 SÁM 92/2601 EF Jakobína í Skjaldartröð vissi ýmislegt fyrirfram, hún hafði draumkonu, sem sagði henni hvar týnda hl Þórður Halldórsson 38084

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 20.01.2018