Ketill Einarsson 1709-12.04.1769

Prestur fæddur um 1709. Stúdent frá Skálholtsskóla 1729. F'igðist sem aðstoðarprestur föður síns að Lundi 23. október 1735 og fékk prestakallið að fullu 1751 og hélt til æviloka. Harboe gaf honum mjög lélegan vitnisburð.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 1353-54.

Staðir

Lundarkirkja Aukaprestur 23.10.1735-1751
Lundarkirkja Prestur 1751-1769

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.08.2014