Filippus Gunnarsson 1693-1779

Stúdent frá Skálholtsskóla 1715. Fékk Kálfholt 17. júlí 1718 og var þar til 2. júní 1760 er hann sagði af sér prestskap. Harboe taldi hann ólærðan mann en listaskrifara.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 5.

Staðir

Kálfholtskirkja Prestur 17.07.1718-1760

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.02.2014