Hólmfríður Indriðadóttir 05.06.1802-30.07.1885

Fædd á Grænavatni í Mývatnssveit en ólst upp í Baldursheimi og á Þverá í Reykjahverfi þar sem foreldrar hennar bjuggu. Húsfreyja á Hafralæk í Aðaldal. Hún var vel hagmælt og orti meðal annars rímur af Mirsa-vitran, um Parmes loðinbjörn og Blómsturvallarímur.

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.06.2017