Jón Bjarman 13.01.1933-17.03.2011

<p>Jón var kallaður til prestsþjónustu hjá Vestur Íslendingum, í Lundar, Manitoba, Kanada og var vígður 19. október 1958. Þjónaði hann þar næstu þrjú árin uns hann var skipaður sóknarprestur í Laufásprestakalli árið 1961. Hann var æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkjunnar 1966- 1970 fangaprestur 1970 - 1986. Það ár varð hann sjúkrahúsprestur Þjóðkirkjunnar með starfssvið á Landsspítala og gegndi því til starfsloka árið 1998. (Guðfræðingatal)</p>

Staðir

Laufáskirkja Prestur 26.06. 1961-1966
Hálskirkja Prestur 01.01. 1964-31.05. 1964

Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.05.2013