Vilhelm Steinsson 31.03.1909-06.02.1990

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

17 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
18.08.1985 SÁM 93/3473 EF Rætt um ýmsa bændur og skuldir og erfiða stöðu þeirra; fátækt og verðfall á afurðum 1918. Vilhelm Steinsson 40810
18.08.1985 SÁM 93/3473 EF Kirkjujarðir og landamerki Staðar og Fjarðarhorns og Fjarðarhorns og Fögrubrekku og Bálkastaða. Víða Vilhelm Steinsson 40811
18.08.1985 SÁM 93/3473 EF Fróðleikur og fróðir menn (stutt). Örnefni í Fögrubrekkulandi og sagnir; Imbulækur, Þuríðarsel. Vilhelm Steinsson 40812
18.08.1985 SÁM 93/3473 EF Selá í Hrútafirði og mannhætta. Árnasíki; kennt við Árna á Grænumýri sem drukknaði þar. Vilhelm Steinsson 40813
18.08.1985 SÁM 93/3473 EF Spurt um drauga í sveitinni. Miðfirði. Heggstaðaskuddi, Mussuleggur. Vilhelm gerir lítið úr draugatr Vilhelm Steinsson 40814
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Fróðleikur. Guðmundur Þorsteinsson bóndi á Fossi. Bændur á Fossi og byggð þar. Jón Bjarnason á Fossi Vilhelm Steinsson 40815
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Búskapur Jóns Bjarnasonar á Fossi; túngarðurinn á Fossi; eignarhald Melamanna á jörðum. Vilhelm Steinsson 40816
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Æviatriði Vilhelms. Fæddur á Bjargshóli í Miðfirði. Alinn upp í Litla Hvammi, foreldrar hans voru St Vilhelm Steinsson 40817
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Hrútafjarðarháls. Spurt hvort menn hafi orðið úti þar. Einnig spurt þess sama um Holtavörðuheiði. Ól Vilhelm Steinsson 40818
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF (Spurður um) Pétur Sigurðsson í Óspaksstaðaseli og illviðrið, talinn veðurglöggur. Vilhelm Steinsson 40819
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Æviatriði Vilhelms Steinssonar. Æska og uppvöxtur. Vilhelm Steinsson 40820
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Huldufólkstrú. Margrét á Öxnafelli og huldufólk. Vilhelm Steinsson 40821
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Spurt um álagabletti í Miðfirði og Hrútafirði. Vilhelm Steinsson 40822
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Skáld og hagyrðingar: Jón Bergmann frá Króksstöðum. Pétur Jóhannsson á Litla-Bakka. Vilhelm Steinsson 40823
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Spurt um sveitabragi, bændarímur. Stefán Helgason gerði vísur um bændur. Vilhelm Steinsson 40824
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Æviatriði Vilhelms Steinssonar. Búferlaflutningar. Innansveitardeilur (sjálfstæðismanna og framsókna Vilhelm Steinsson 40825
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Sjö vísur Stefáns Helgasonar: Litlutungu laglegur; Á Spena býr hann Sigurður; Á Barkastöðum býr hann Vilhelm Steinsson 40826

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 27.12.2017