Jón Tómasson -1707

Prestur fæddur um 1663. Mun hafa orðið stúdent 1683 og fékk Kirkjubólsþing í Langadal 1689 og fékk Sanda 1697 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 293.

Staðir

Kirkjubólskirkja Prestur 1689-1697
Sandakirkja Prestur 1697-1707

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.07.2015