Ólafur Jónsson 1722-1800

Bóndi í Arney á Skarðsströnd, Dal. frá um 1760 og þar til laust fyrir 1800. Hefur skrifað upp margt handrita, kvæða og annað. Andaðist í Hrappsey.

Heimild: íslenskar æviskrár IV 62.


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 15.07.2014