Friðrik Hallgrímsson 09.06.1872-06.08.1949

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1891. Lauk embættisprófi í guðfræði við Hafnarháskóla 12. júní 1897. Skipaður prestur Holdsveikraspítalans í Laugarnesi 8. október 1898, fékk Útskála 24. júní 1899. Fékk lausn frá embætti 17. júní 1903 og gerðist prestur Íslendinga í Argylebyggð í Kanada 1903 til 1925. Skipaður 2. prestur við Dómskirkjuna 29. júní 1925 og jafnframt á ný við Holdsveikraspítalann frá 1928. Skipaður prófastur í Kjalarnesprófastsdæmi 27. maí 1938, dómprófastur í Reykjavík 1. mars 1941. Fékk lausn frá embættum við Dómkirkjuna 5. september 1945 frá 1. desember það ár. Í stjórn Prestafélags Íslands og útvarpsráði m.a. Fékk fálkaorðuna. Fékkst allmikið við ritstörf. </p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 321. </p>

Staðir

Útskálakirkja Prestur 24.06. 1899-1901
Dómkirkjan Prestur 29.06. 1925-1945

Dómprófastur , prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.01.2019