Jónína Jónsdóttir 11.06.1920-02.08.2010

Starfaði við saumaskap og bifreiðaakstur. Hún var fyrsta konan sem tók bifreiðapróf til mannflutninga árið 1946.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

17 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.09.1968 SÁM 89/1942 EF Æviatriði Jónína Jónsdóttir 8655
10.09.1968 SÁM 89/1942 EF Oft var dreymt fyrir daglátum. Bert kvenfólk var fyrir óveðri. Því færri flíkur á kvenfólkinu því ve Jónína Jónsdóttir 8656
10.09.1968 SÁM 89/1942 EF Draumar heimildarkonu. Hana dreymdi fyrir forsetakosningunum. Henni fannst hún vera komin í gömlu íb Jónína Jónsdóttir 8657
10.09.1968 SÁM 89/1942 EF Heimildarmaður átti fóstursystur. Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hún væri úti og sá hún þá hvar Jónína Jónsdóttir 8659
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Samtal um drauma heimildarmanns. Heimildarmann dreymdi að henni fannst koma skip keyrandi upp veg. S Jónína Jónsdóttir 8660
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Valgeir Jónsson var draumspakur maður. Hann taldi bert kvenfólk vera fyrir slæmu. Jónína Jónsdóttir 8661
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Að finna á sér gestakomu Jónína Jónsdóttir 8662
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Trú var á fylgjur í Dýrafirði, þær voru framliðið fólk. Jóna Sigurðardóttir á Flateyri sá gamla konu Jónína Jónsdóttir 8663
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Heimildarmaður hefur séð ýmislegt í draumum en ekki sett það í samband við neitt annað. Eldur er fyr Jónína Jónsdóttir 8664
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Amma heimildarmanns hét Sigríður Kristín Jónsdóttir. Hún var vel greind og var ljósmóðir. Hún talað Jónína Jónsdóttir 8665
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Amma heimildarmanns sagði þjóðsögur Jónína Jónsdóttir 8666
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Amma heimildarmanns trúði á huldufólk. Ekki mátti hella skólpi eftir klukkan sex á gamlárskvöld. Jónína Jónsdóttir 8667
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Einhver trú var á sjóskrímsli og fjörulalla. Jónína Jónsdóttir 8668
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Ein kona trúði algjörlega á álfa og huldufólk. Jónína Jónsdóttir 8669
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Amma heimildarmanns kunni mergð málshátta Jónína Jónsdóttir 8670
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Hagmælska ömmu heimildarmanns Jónína Jónsdóttir 8671
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Þulur Jónína Jónsdóttir 8672

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.05.2016