Þorsteinn Svarthöfðason 14.öld-15.öld

Prestur og officialis á 14. og 15. öld. Hans er getið sem prests 1405 og aftur 1438. Kann að hafa verið sonur Svarthöfða Brandssonar í Kalmanstungu.

Heimild: Prestatal og prófasta á Íslandi. Hannes Þorsteinsson og Björn Magnússon 1950, bls. 146.

Staðir

Staðakirkja á Staðastað Prestur 14.öld-15.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Ásdís Einarsdóttir uppfærði 7.09.2015