Magnús Þórðarson 23.10.1801-07.09.1860

<p>Prestur. Stúdent úr heimaskóla 1825. Vígðist 15. febrúar 1829 aðstoðarprestur föður síns í Ögurþingum og fékk það prestakall 1. desember 1837. Fékk Hrafnseyri 5. október 1859 en lést ári síðar. Hann var talinn snilldarmaður í prestsverkum, starfsmaður mikill og búsýslumaður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls.464. </p>

Staðir

Ögurkirkja Aukaprestur 15.02.1829-1837
Ögurkirkja Prestur 01.12.1837-1859
Hrafnseyrarkirkja Prestur 05.10.1859-1860

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.07.2015